Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

Færslur: 2008 Desember

31.12.2008 09:11

Áramótakveðja

Kæru ættingjar og vinir, gleðilegt nýtt ár og þakka ykkur fyrir allt það liðna.  Gangið hægt um gleðinnar dyr.  Líklega verður eitthvað minna skotið upp um þessi áramótin og verður maður því að grípa til þess ráðs að skoða mundir af flugeldum í staðinn. 

26.12.2008 17:28

Hátíðarkveðja

Gleðileg jólin gott fólk.  Eitt af því sem gleður okkur í kringum jólin er sú hugsun að daginn er farið að lengja og sólin hækkar á lofti.  Nýtt ár er framundan og vona ég að það gefi okkur öllum betri tíð með blóm í haga.  Áramótaheiti mitt mun verða að taka meira af myndum á næsta ári og setja hér inná síðuna og með því vona ég að þið hafið jafnframt gaman af. 

  • 1

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 180
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 292
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 3154709
Samtals gestir: 237214
Tölur uppfærðar: 31.5.2020 17:26:31