Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.02.2011 20:58

Kári SH 78

5039 Kári SH78, var smíðaður í Stykkishólmi 1941 úr eik og furu. 3,43 brl. 7 ha. Skandia vél.  Eigandi Jónas Pálsson Stykkishólmi frá 1941.  Báturinn fyrst skráður 25. júní 1974.  Nokkru áður var sett í bátinn 25 ha. Volvo Penta vél.  18. september 1987 var skráður eigandi Dagbjört Níelsdóttir Stykkishólmi. 

Frá 15. september 1988 eru skráðir eigendur Sigurður Páll Jónsson og Bragi Jónsson Stykkishólmi.  1989 var sett í bátinn 45 ha. BMW vél, sama nafn og númer.  Báturinn skráður í Stykkishólmi 1997.

Heimildir:  Íslensk skip - bátar eftir Jón Björnsson.


Kári SH 78, Stykkishólmur 21. febrúar 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318575
Samtals gestir: 30697
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 12:38:08