Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

Gestabók

16.1.2020 kl. 13:15

Fornbátar.

Þeir liggja víða, í fornu veri, eða heima í hlaði, heimasmíðaðir bátar úr furu og eik sem hvegi eru á skrá, stundum beinagrindin ein. Hver bátur hefur sína sögu að segja. Mörg byggðasöfnin geyma stílabækur um þessa skipasmiði sem heima í skúr dúlla við að smíða sér lítinn bát til fanga heimilisins. Þetta er virkilega fróðleg síða hjá þér Ríkarður.

Guðbrandur Jónsson

27.4.2018 kl. 21:06

30.8.2017 kl. 10:06

19.4.2017 kl. 2:16

2.4.2017 kl. 6:51

13.10.2016 kl. 23:05

FÁKUR IS-162

Sæll Ríkarður. Eftir að hafa suðað í Bjarna snæðing í sennilega 3 ár þá fékk eg Fákinnn hjá honum. Flutti hann austur í Tungur og þar ætla eg að lagfæra útlitið og setja niður í sumarbústaðalóðina mína. Barnabörnin eru komin af skipstjórum og sjósóknurum og hafa gaman og gagn af því að umgangast bátinn þótt á harða landi sé.

Bergur Hjaltason

31.5.2013 kl. 23:28

Stefnir Þorvaldsson

Sæll Rikki, ég kom oft í Hulduhól með mömmu og ömmu sem barn. Ég datt fyrir tilviljun inn à síðunna þína og var að skoða albúmið Húsvíkingar og sà mynd af uppàhalds frænda mínum honum Stefni ( og fullt af öðrum ) en hann var eðal. Kveðja Bentína

Bentína Unnur Pàlsdóttir ( dótturdóttir Gerðu Þórðar )

26.12.2012 kl. 22:45

Jólakveðja frá Húsavík

Takk fyrir skemmtilega og fróðlega síðu skólabróðir kv Bendi

Benedikt kristánsson

19.9.2012 kl. 13:15

Margrét Guðmundsdóttir

2.7.2012 kl. 22:23

Bestu þakkir til myndasmiðsins

Hér skal vottað að ofanrituð höfum svamlað um síðu þessa aftur á bak og áfram og notið vel. Ekki skemma (fyrir suma) allar þessar bátamyndir á meðan ég læt hrífast af náttúrlegri myndum og sjálfri mér.
Flott síða og enn betri ljósmyndir ;-)

Ásgerður og Maggi vélstjóri

18.6.2012 kl. 12:41

Flott síða hjá kallinum

Skemmtileg síða. Er að byrja að skoða hana nánar.
Kv MK

Magnús Kristinsson

18.6.2012 kl. 1:56

Flott síða hjá kallinum

Skemmtileg síða. Er að byrja að skoða hana nánar.
Kv MK

Magnús Kristinsson

25.5.2012 kl. 0:50

Fróðárhr..

Fallegar myndir af Snæfellsnesi. Eyðibýli sérstaklega áhugverð. Fallegar myndir af Fögruhlíð. Fer þangað næst!
Lít alltof sjaldan á síðuna vegna tímaskorts.
Góð kveðja, S

Sesselja Guðm.

22.4.2012 kl. 18:28

Sumarliði Lóðsbátur frá Srykkishólmi

Unglingarnir á myndinn eru Jón Lárus og Rögnvaldur
Bergsveinssynir synir Bergsveins lóðs frá Stykkishólmi.
En hann átti Sumaeliða á sínum tíms.

Jón Lárus Bergsveinsson

16.2.2012 kl. 22:24

Flott síða!

Sæll Rikki.
Datt fyrir tilviljun inn á þessa síðu hjá þér. Gríðarlega flott og vandað hjá þér. Set þetta klárlega í "feivorit" og mun fylgjast með. Gangi þér og ykkur vel í fermingarundirbúningnum!!
kv.Bjössi og co.

Bjössi Geir

25.1.2012 kl. 13:59

Flottar myndir

Rakst á síðuna þína af tilviljun. Margar flottar og skemmtilegar myndir. Takk fyrir. Kveðja Björn lúðvíksson

Björn Lúðviksson

engin

10.11.2011 kl. 16:19

Takk

Takk Rikki fyrir þessar frábæru myndir frá opnuninni á sunnudaginn. Þær eru aldeilis flottar. Bestu kveðjur Ásdís Gígja

Ásdís Gígja Halldórsdóttir

9.11.2011 kl. 12:29

Sumarliði

Frábært að sjá þessar myndir og skrif um endurgerð Sumarliða, flott síða hjá þér!

Bergsveinn Jonsson

www.sumarlidi.net

2.10.2011 kl. 20:01

Þetta gekk bróðir.

Gunnsa

23.6.2011 kl. 20:31

Flatey


Ég er að skoða myndirnar frá Flatey með Þorbjörgu minni, hún er orðin ansi spennt fyrir ferðinni með ykkur og ég er vissum að hún komi til með að eiga erfitt með að sofna í kvöld vegna tilhlökkkunar. Myndirnar er mjög skemmtilegar og flottar, ég vil þakka ykkur hjónum kærlega fyrir að bjóða stelpunni minni með ykkur og óska ykkur öllum góðrar ferðar.
Kær kveðja Hulda Patricia

Hulda mamma Þorbjargar Signýar

24.3.2011 kl. 22:51

afmæliskveðja

Góða kvöldið. Hamingjuóskir með einkadótturina,þú knúsar hana fyrir okkur. Hringjum síðar þar sem að við komum seint heim í kvöld. Sjáumst við ekki næst helgi í afmæli...........í Heiðarbæ í suðurbænum....Vonandi. Kveðja til ykkar. M og co

Magga,Heiðar og Sif

maggatolla@heilhus.is

19.3.2011 kl. 21:36

árg. 61

sæll Rikki gaman að skoða myndirnar þínar , frábært hjá þér.

Heiða Kjartans

28.1.2011 kl. 0:05

Rétt hjá þér Þórhildur. Ég hefði átt að geta þess hvar ég fékk þessa málshætti og vísa í síðuna þína, jafnvel að senda þér línu og biðja þig um leyfi. Upphafið á þessu hjá mér var að ég leitaði eftir málsháttuma í anda Sverris Stormskers, eins og þú sér í málsháttur dagsins því þar eru þeir sem ég hef birt hér til hliðar. Málshættir í stafrófsröð eru af síðunni þinni og ég hef einnig sett þá inn í Málshátt dagsins. Ég bið þig hér með fyrirgefningar á að hafa gert þetta í óleyfi. Með kveðju, RR

Rikki R

27.1.2011 kl. 17:28

Málshættirnir mínir

Sæll og blessaður ég sé að þér líkar vel við málshættina mína þú hefur bara gert copy og paste. Ég hef reyndar ekkert á móti því að þú notir þá en það er kannski allt í lagi að segja hvaðan þú hefur málshættina, því ég lagði mikla vinnu í að safna málsháttunum og raða þeim í stafrófsröð með vinsemd Þórhildur

Þórhilkdur Sigurðardóttir

http://oocities.com/totasig og http://barnaland.is/barn/84694/

27.9.2010 kl. 22:40

afmæliskveðja

Góða kvöldið. Til hamingju með liðinn dag. Það er svo mikið að gera í djamminu að sólarhringurinn dugar ekki, ekki einu sinni til að senda sms. Það ætla ég að vona að stelpurnar þínar hafi leikið við þig. Allt gott af okkur. Sjáumst kannski í lok okt. Kveðja. Margrét.

magga

29.6.2010 kl. 5:27

flott síða

flott síða

drifa

29.6.2010 kl. 5:27

flott síða

flott síða

drifa

29.6.2010 kl. 5:27

flott síða

flott síða

drifa

1.5.2010 kl. 18:52

Gott kvöld. Bara að láta vita af mér. Vona að þið séuð hress, það erum við hér í sumarblíðunni á Húsavík.
Kveðja til ykkar. Magga.

magga

17.4.2010 kl. 23:07

Ferðamyndir

Gaman að skoða allar myndirnar ykkar, þetta hefur verið stórglæsileg ferð hjá ykkur.

Kveðja Inga hjá Dóra

Inga

enginn

24.3.2010 kl. 21:57

Elsku Brói og Elfa Dögg og afmælisskvísan hún Elín Hanna. Til hamingju með daginn. Voru þau gömlu ekki á fjórum fótum að dúllast við þig Elín Hanna mín. Vonumst til að hitta þig fljótlega Knús á línuna.
Heilsa í bæinn. Magga,Heðar og Sif.

magga

20.3.2010 kl. 3:03

Sæll gamli :-) Ef það er ekki eitthvað,þá er það bara eitthvað annað...

Flott síða hjá þér Rikki og myndir.

Kær kveðja

HS

Hörður Sævars

6.3.2010 kl. 19:28

Sælt veri fólkið. Hvenær farið þið til útlanda(spurning
Vona að þiða séuð hress og kát eins og við hér á norðurlandinu.
Heyrumst /sjáumst. M og co.

magga

17.2.2010 kl. 9:39

Mikið er gaman að gleyma sér við myndaskoðun!!

Þorbjörg

24.1.2010 kl. 18:52

Kvitt

Bara að kvitta fyrir mig

Ingvar G

Ingvar Þ Guðjónsson

http://www.flickr.com/photos/ingvar73

21.1.2010 kl. 20:39

Blessaður. Ekkert að gerast. Hvernig var með myndina sem að við ræddum um sl. sunnudag. (er ekki með spurningarmerki)
Hlakka til að sjá eitthvað gamalt og gott.
Kveðjur góðar að norðan.
Magga.

magga

2.1.2010 kl. 12:38

-

kvitta hér fyrir innlitið - Gleðilegt ár!

sigurjón pálsson

-

28.12.2009 kl. 22:26

Gleðileg jól.

Sæl verið þið. Vona að jólin hafi verið ljúf og gaman væri að sjá myndir frá þeim. Við erum búin að hafa það fínt.
Nóg að gera hjá litlu frænku minni,spilar og syngur, hummm
ég veit allavegana hvaðan sönghæfileikarnir eru. Gaman að þessu.
Bið að heilsa mæðgum.
Uppáhaldsfrænkan..................

maggatolla

23.11.2009 kl. 23:11

Kveðja

Bara að kvitta fyrir innlitið, bið að heilsa.

Skarphéðinn Aðalsteinsson

19.11.2009 kl. 23:12

Létt og skemmtileg síða

Síðan þín er mjög létt og skemmtileg og ég á örugglega eftir að koma oftar inn á hana. Spurningin er hvort við eigum ekki að skiptast á tenglum, ég sit upp tengil á þín og þú kannski á mína. Kær kveðja
Emil Páll

Emil Páll

emilpall.123.is

16.11.2009 kl. 23:39

Átti að vera "finnst

magga

16.11.2009 kl. 23:38

Mér finns ég eiga hlut að máli

Sæll Brói minn. Gott að heilsast vel. Mundu bara að mér kemur allt við.
Verðum í sambandi. Kveðjur. Margrét.

magga

maggatolla@heilhus.is

12.11.2009 kl. 20:40

Sæl Magga mín. Þú getur ekki opnað þetta því ég lokaði þeim svo þær sjást ekki á síðunni lengur. Þetta var nú bara gert til að þeir sem eiga hlut að máli fái frið. Það getur vel verið að ég opni þetta aftur síðar, kemur bara í ljós.
Hlakka til að sjá ykkur í næstu viku fyrst ég er nánast orðinn heill heilsu, gölturinn farinn fyrir þó nokkru síðan.
Kv. Brói

Rikki R

11.11.2009 kl. 22:29

pirr,pirr,pirr.

Sælir nú. Af hverju get ég ekki opnað albúmið skírn,ferming og gifting(spurning).
Reynum að kíkja á ykkur í næstu viku,þú getur farið að hlakka til.
Bestu kveðjur. Margrét.

magga

7.11.2009 kl. 4:01

Flottar myndir

Sæll . Það er nú heldur betur komin tími á að maður kvitti fyrir sig hér. Ég er reglulega hér á ferð til að skoða myndir

Kv Ingvar Guðjóns

Ingvar Þór Guðjónsson

29.9.2009 kl. 11:18

Falleg og vel unnin síða Rikki.

Sæll öðlingur og til hamingju með daginn um daginn :-) Fallegar myndir og vel gert hjá þér.
Kær kveðja

Hörður S

Hörður Sævarsson

www.marco.123.is

24.9.2009 kl. 23:15

AFMÆLISKVEÐJA

Til hamingju með daginn kæri Brói. Rétt náði þér fyrir miðnætti. Vona að þið séuð öll hress og kát ,það erum við.
Bestu kveðjur og vona að mæðgur hafi gleymt sér í dúllinu við þig. Magga.

magga

24.9.2009 kl. 15:41

Afmæliskveðja

Til hamingju með daginn! Með ósk um góða daga
Kveðja til stelpnanna. Knús!!!!

Pálína og Einar

E_karlsson@simnet.is

28.7.2009 kl. 10:33

Gaman að sjá svona flottar myndir.

Hef áhuga áljósmyndum,á engar á netinu samt,kann lítið á
tölvu,er að prófa.Er mest á fésbókinni. Mála dálítið og
stel þá stundum fallegum fyrirmyndum.
Engar áhyggjur,þær verða aldrei eins.Kveðjja.Gústa Ósk.

´´Agústa Ósk Jónsdóttir

27.6.2009 kl. 0:03

Flottar myndir!!

Sæll Rikki.
Takk fyrir síðast og takk fyrir frábærar myndir.
Kær. kv.

Tobba og Gummi

28.5.2009 kl. 9:25

flottar myndir - frábærar heimildir

rakst á síðuna þína Rikki þegar ég var að leita að fuglamyndum - fín síða. Takk fyrir mig
Sigurjón

Sigurjón Pálsson - frá Húsavík

-

18.4.2009 kl. 23:45

Hilsen

Fínn málsháttur. Bara að bjóða góða nótt. FRÆNKAN.

magga

6.4.2009 kl. 10:22

Átti leið hjá og datt í hug að kvitta einu sinni.

Hermundur

9.3.2009 kl. 21:20

baraaðlátavitaafmér

Halló. Góðar kveðjur úr snjónum hér fyrir norðan. Lítið fer fyrir suðurferðum þessa dagana. Kannski í sumar. Vona að allir hafi það gott. kv. MAGGA.

magga

21.1.2009 kl. 22:22

summan.

Fattaði,það var summukvikindið sem að hefur komið upp villuboðum. Sá þetta ekki svona til hliðar.
Góða nótt.

m+h+s

21.1.2009 kl. 22:20

Kveðja.

Halló. Reyni enn og aftur að kvitta en er búin að eyða skilaboðum x2. Allt gott héðan.Sjáumst vonandi fljótlega.
Kveðja. M,H og S.

m+h+s

24.12.2008 kl. 22:32

Á alltaf leið um öðru hverju að skoða myndir. Gleðileg jól

Hemmi

http://www.123.is/hemmisv/

30.11.2008 kl. 15:32

Frábært að heimsóknirnar inn á síðuna þína skulu vera orðnar 10.ooo og og meira en það. Til hamingju :-)

Elfa Dögg og Elín Hanna

13.10.2008 kl. 9:23

Myndin af þér úr óvissuferðinni er flott. Það er sem ég segi þú ert alltaf jafn myndarlegur :-) Síðan þín er líka myndarleg og flott eftir breytingar.
EDE

Elfa Dögg

5.10.2008 kl. 18:26

Fínar myndir

Sumar.. haust og vetur

kv. Jónas

Jónas Hafsteinsson

http://www.pbase.com/jonash

30.9.2008 kl. 22:00

Leiðrétting

Aldrei of mikið af mér.Það áttt að vera stórt A í allt. Vona að kennarinn á heimilinu lesi ekki.
magga

30.9.2008 kl. 21:58

magga

30.9.2008 kl. 21:58

tillitsemi

Já fólk verður greinilega viðkvæmt með hækkandi aldri. Ég mun reyna að taka tillit til þess. allt gott héðan. Sjáumst. Kveðja.
Your young uncle.

magga

24.9.2008 kl. 0:05

Hellú frændi minn og til hamingju með árin 47. You are very old man!Vona að dagurinn verði ljúfur og að mæðgur dekri við þig.
Koss á mæðgur. Magga og co.

magga

27.8.2008 kl. 9:42

Elsku Rikki

Myndirnar úr ferðinni með Björgu Ólöfu, Armin og strákunum eru frábærar. Það er gaman að geta skoðað í myndum, ferðalögin sem við höfurm farið með þeim hér heima á Íslandi og í Austurríki.

Við megum ekki gleyma að því að stórfrænka ykkar Elínar Hönnu hún Sif Heiðars- og Möggudóttir var með í för í ferðalögunum fyrir norðan. Að fá að hafa hana líka með gerði ferðina ennþá skemmtilegri.
Ég veit að við eigum eftir að skoða þessar myndir oft og rifja upp skemmtilegar stundir með frábærum frændfólki.

Elfa Dögg

Elfa Dögg

25.7.2008 kl. 2:26

Alltaf flottir

Sjáumst á mærudögum

þorgeir baldursson

www.123.is/thorgeirbald

16.7.2008 kl. 23:50

Elsku Rikki okkar

Við einmana stelpurnar hér á Breiðvanginu skoðum reglulega myndirnar þínar. Með því komumst við í svo góða tengingu við þig á meðan þú ert í burtu frá okkur. Erum á leið í Flatey og svo komum við til þín á Húsavík.

Þúsund kossa og knús færðu frá stelpunum sem elska þig meira en lífið sjálft. EDEHR

Elfa Dögg og Elín Hanna

10.5.2008 kl. 23:28

Hæ minn kæri. Fín breyting á síðunni. Bara að láta þig vita að þú ert mér ekki gleymdur.Vona að við sjáumst fljótlega.
Kær kveðja. M

magga

26.4.2008 kl. 20:30

Guðmundur Þráinn Kristjánsson

http://www.flickr.com/photos/gummililla/

19.4.2008 kl. 2:52

bokl

Ha,ha,ha. bara snilld. Jæja ég fór bara norður-þú vildir ekki tala við mig í gær. Reyni kannski síðar. Hilsen. M.Þ.

magga

16.4.2008 kl. 15:31

Var að skoða og kíkti við. Ég var nú tímanaumur þannig að ég gat lítið skoðað þannig að ég bara kíki aftur seinna. verð að kíkja aftur þetta er fín síða og fuglamyndirnar eru góðar Það er líka ágætt að hafa nöfnin á fuglunum fyrir þá sem ekki þekkja þá í sjón. Nýja útlitið er flott.

Hermundur

http://www.123.is/hemmisv/

28.3.2008 kl. 9:44

Flottar myndir hjá þér Rikki. Takk fyrir síðast, fþað var rábært að fá ykkur. Þið fenguð besta veðrið alla helgina.
Kær kveðja í bæinn.

Sigurborg

27.3.2008 kl. 14:34

Kvitt

Sæll Rikki.
Rakst á síðuna þína og fór að skoða myndir. Aldeilis frábærar og fallegar. Hafði gaman að sjá myndir af gömlum Húsvíkingum.
hafðu það gott og kær kveðja
Jóna Matta

Jóna Matt

27.3.2008 kl. 3:54

Það er gaman

Flott síða Rikki langt síðan við sáumst síðast það er gaman að vita að við erum til enn þá
Kveðja Steini

Þorsteinn Vignisson

10.3.2008 kl. 14:34

Smá kvitt

Í vefþvælingi endaði ég hér inni og sá þá fullt af frændfólki mínu. Við Elfa Dögg eigum sameiginlegan langafa og ömmu. Fallegar myndir sem þú tekur.

Sigríður H. Jörundsdóttir

28.2.2008 kl. 14:56

Hæ,hæ. Til hamingju með þessa fallegu frænku þvílíkt bjútí. Kær kveðja til Elínar Hönnu hún fær sko póst þegar að gúrú frænka er búin að læra á nýja póstinn. Hilsen frá Húsavík.

maggatolla

19.2.2008 kl. 13:24

Innlitskvitt

Sæll Rikki, hjartans þakkir fyrir frábærar myndir - ég á örugglega eftir að líta við á síðunni oft. Kær kveðja

Hafdís Odda

9.2.2008 kl. 23:55

Alltaf að skoða

Bara að kvitta og þakka fyrir.
Kveðja
Halli Sig

Halli Sig

123.is/hallisig

29.1.2008 kl. 17:52

Sælt veri fólkið. Smá kíkk.Suðurferð frestað þar til í apríl-sjáumst þá.
Allir kátir á góðu vík.
Kveðja. Magga og co.

maggathorhalls

18.1.2008 kl. 21:38

Gleðilegt ár

Sæll Rikki gaman að sjá snjóamyndir að sunnan.kveðja að norðan

villi

123.is/villi71

3.1.2008 kl. 16:43

Árið mín kæru. Frábært með málshættina geng að þeim hér.
Sjáumst vonandi seinnipartinn í janúar. Koss og knús.
M+H+S.

Magga,Heiðar og Sif

23.12.2007 kl. 22:29

Gleðileg Jól

Hæ hæ það er alltaf svo gaman að kíkja hingað inn og skoða flottu myndirnar.
Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar og við sjáumst nú þegar þið kíkið í hólminn.
Jóla knús og kossar Ella, Haukur og Ívar Leo

Elin Hallfr.

www.ivarleo.barnaland.is

23.11.2007 kl. 20:08

Sæll,

Átti leið hjá

kv. Jónas

Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonashafsteinsson/

21.11.2007 kl. 17:29

takk fyrir mig . góð síða. gaman að skoða sig um .

Kv. Húari.((Húsavík))

Guðbergur Rafn Ægisson

www.123.is/spreki

12.11.2007 kl. 21:45

Sæll Rikki

Bara kvitta fyrir mig. Kv frá Húsavíkini

Villi Simma

123.is/villi71

4.11.2007 kl. 18:39

æði

Flott síða pabbi!!!!!!
Kíkti bara til að drepa tíman.
KV.Elín Hanna dóttir þín.

Elín Hanna

31.10.2007 kl. 3:22

Styttir langar næturvaktir.

Sæll kappi

Hnaut um síðuna eftir heimsókn inn á síðu Haffa Hreidda því næst Villa Sigmunds og þá þaðan inn á þína. Þessar myndasíður ykkar eru hreint magnaðar þá sérstaklega mannlífsmyndirnar, sem færa mann heim í huganum. Sá það að ég hef það fram yfir Kúta að komast að á einni en það er nú erfitt að keppa við hann í þeim efnum.

Kv.
Stefán svæðisstöð í Hafnarfirði.

Stefán Þór Hallgrímsson

27.10.2007 kl. 23:05

Sögulegar myndir

Sæll gamli!!

Datt óvart inn á síðuna þína. Það er alltaf gaman að skoða gamlar myndir frá Húsavík, það er af mannlífinu og umhverfinu sem gerist ekki betra. Góðar stundir. Kveðja Kúti
ps. Þetta kallar maður vini sína, ég sá enga mynd af mér!!!

kúti

vh.is

24.10.2007 kl. 0:27

Kveðja frá Húsavík.
Nátthrafninn.

16.10.2007 kl. 20:56

Skemmtileg síða

Sæll Rikki -

Mikið er þetta glæsileg síða hjá þér! Ég hafði mjög gaman af því að skoða myndirnar. Þertta eru listrænar og flottar myndir eins og við var að búast frá þér. Við verðum að hittast fljótlega og spjalla um ljósmyndun.

Bestu kveðjur,
Guðrún Þóra

Guðrún Þóra

http://www.jonogtomas.barnaland.is

11.10.2007 kl. 23:41

Hæ minn kæri. Allir kátir hér. Það hefur staðið til sl. 2 daga að hringja og segja TAKK við E.H.R. en dagurinn líður of hratt núna. Koss á línuna.M

maggatolla

25.9.2007 kl. 18:17

Kveðja frá Odense

Kíki oft inn til að skoða myndirnar hjá þér. Gaman að sjá flottar myndir af fólki sem maður þekkir.

Kveðja
Ella, Haukur og Íva Leo

Elín Elísabet Hallfreðsdóttir

www.ivarleo.barnaland.is

24.9.2007 kl. 0:25

Elsku Brói. Til hamingju með daginn-humm erum við fyrst??
Sjáumst fljótlega. Koss til mæðgna.
M+H+S.


Magga,Heiðar og Sif

21.8.2007 kl. 22:24

Danski dagar

Frábærar myndir frá dönskum dögum, takk fyrir síðast.

Kv. frá Grundarfirði

Olga S. Einarsdóttir

13.8.2007 kl. 19:13

Sæll,

Var aðeins að skoða.

kv. Jónas

Jónas

30.7.2007 kl. 23:39

Sæll minn kæri.Vonandi heilsast þér vel. Flottar myndir. Sjáumt eftir viku.
Kveðja.Magga.

magga

24.7.2007 kl. 23:10

Sæll,

Kv. Jónas

Jónas

http://www.pbase.com/jonash

19.7.2007 kl. 0:23

flottar myndir

bar að kvitta fyrir innlitið kv að norðan

þorgeir baldursson

www.123.is/thorgeirbald

12.7.2007 kl. 21:05

Blessaður

Bara að kvitta og þakka fyrir,
alltaf jafn gaman að kíkja inn.
Takk, Takk

Halli Sig

123.is/hallisig

11.7.2007 kl. 22:53

Hæ, hæ.

Flott að sjá myndirnar frá Barcelona, það var gaman þá. Kom frá Flateyar sólarströnd í dag. Kv. OE

Olga Dís

10.7.2007 kl. 23:09

Kvitta...

Sæll Rikki.Ég verð að viðurkenna að ég kvitta ekki alltaf. En ÞÚ... kv Villi

Villi Simma

123.is/villi71

5.7.2007 kl. 11:00

Sekur

Ég viðurkenni að hafa komið í heimsókn og gleymt að kvitta í gestabókina. Frábært að heyra að aðgerðin gekk vel og vonandi nærðu bata sem fyrst.
kv. Jónas

Jónas

http://www.pbase.com/jonash

26.6.2007 kl. 22:33

Vona að þú hafir það gott Brói minn. Kveðja til ykkar.
M.T.

maggatolla@visir.is

19.6.2007 kl. 23:04

Elsku Brói. Er með hugann við ykkur systkinin-gott að gekk vel. Baráttukveðjur. MT

maggatolla@visir.is

18.6.2007 kl. 23:01

Alltaf gaman að skoða myndirnar þínar sem eru svo fullar af lífi, gangi þér vel.
Guð veri með þér.

Kv. frá Grundarfirði

Olga Dís

18.6.2007 kl. 0:44

Gaman að líta við hér Brói minn-flottar myndir en gott væri að þú lagaðir mann aðeins til. Vona að þér líði vel. Heyrumst fljótlega.M.T.

maggatolla@visir.is

3.6.2007 kl. 23:51

Bestu þakkir

Þetta eru frábærar myndir hjá þér eins og alltaf. Þú átt okkar allra bestu þakkir. Knús og kossar til ykkar allra.
Helena

Helena

3.6.2007 kl. 18:03

Sæll vertu

Gaman að sjá myndir frá þér aftur.kveðja Villi.

Villi Simma

123.is/villi71

1.6.2007 kl. 19:38

Alltaf góður

Blessaður gaman að sjá að kallinn er enn að.
Kveðja HS

Halli Píp

123.is/hallisig

1.6.2007 kl. 1:30

Flottar myndir-hef dvalið í bræðraminni -greinilega gaman!!! GN. MT.

maggatolla@visir.is

28.5.2007 kl. 18:40

Takk fyrir síðast kæra fjölskylda.Flottar myndir hjá þér Brói,ég er hálfnuð að skoða. Hittumst kát. Magga.

Magga Tolla

13.4.2007 kl. 14:38

Hæ Rikki.

Frábær ljósmyndari ertu !
kveðja
HelgaSkúla

Helga Skúla

29.3.2007 kl. 19:08

Kveðja að norðan

Sæll og blessaður.
Gaman að sjá þessar myndir þínar loks á netinu.
HH

Hafþór Hreiðarsson

www.123.is/skipamyndir

26.3.2007 kl. 22:18

Gaman

Alltaf gaman að skoða myndir, já og takk fyrir ábendingarnar varðandi myndirnar sem ég hef verið að senda þér. kv. Jónas

Jónas

http://www.pbase.com/jonash

24.3.2007 kl. 15:10

Frábært

Til hamingju með skvísuna þína. Þetta er mjög flott síða hjá þér.

Olga Dís

15.3.2007 kl. 20:36

Flott

Sæll
Takk fyrir að "auglýsa" á fugl@ni.is. Frábær síða hjá þér.
Gaman að þessu.
Kveðja Sveinn

Sveinn Jónsson

14.3.2007 kl. 21:30

Flott hjá þér Brói.

Flottar myndir og hlakka til að sjá fleiri.

Gunnsa

14.3.2007 kl. 16:06

Frábærar myndir

Fuglamyndirnar eru sérlega skemmtilega teknar Kv.Sverrir Jó Breiðv.7

Sverrir Jóhannesson

13.3.2007 kl. 22:54

Flott síða bróðir fylgist með henni áfram

Palli broðir

13.3.2007 kl. 13:20

Flott síða hjá þér og góðar myndir.
Kv
Steinþór

Steinþór

13.3.2007 kl. 13:19

flott síða , fór í gegn um myndirnar af Elínu Hönnu

skoða fuglana síðar hehe

Ólöf Skúlad

13.3.2007 kl. 12:07

Sæll til hamingju með síðuna, góðar myndir en ég sé að þú átt eftir að bæta miklu við.

Brynjúlfur Brynjólfsson

www.bbprentun.com

13.3.2007 kl. 11:45

Gaman að þessu, sérstaklega að sjá svona margar úr nágrenninu.
Kveðja,
Róbert, Stykkishólmi

Róbert Arnar Stefánsson

13.3.2007 kl. 11:04

Flottar fuglamyndir.

Vigfús Eyjólfsson

www.fuglatalningar.sudurkot.com

13.3.2007 kl. 10:24

Njósnaleiðangur

Rúllaði í gegnum fuglamyndir. Flott safn. Skoða síðar aðrar myndir og búinn að setja síðuna sem "fav"! Takk fyrir það!

Gaukur Hjartarson

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434323
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 20:59:27