Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

23.04.2011 02:16

Bátur Hildibrands í Bjarnarhöfn

Þessi var í Maðkavíkinni í dag, 22 apríl 2011, þegar ég átti leið þar um.  Hef ekki séð þennan áður en ég festi hann á kubb og svo er bara að sjá hverjir geta leiðbeint mér með þennan.

Eigandi bátsins er Hildibrandur Bjarnason í Bjarnarhöfn.  Gunnlaugur Valdimarsson var að gera við bátinn fyrir Hildibrand í vetur.

Báturinn var smíðaður af Rögnvaldi Krisjánssyni skipasmið kringum 1940-41.  Báturinn var seldur á Reyðafjörð.  Var búinn að standa eitthvað þegar Hildibrandur eignaðist bátinn fyrir um 15 árum síðan (kringum 1996).
Sumarið 2011, er báturinn orðin garðskraut í Garðabæ og eigandinn heitir Ágúst, sagði Gulli mér.
Ekki vitað hvað báturinn heitir.

Heimildir:
Gunnlaugur Valdimarsson, munnlegar upplýsingar.


Bátur í eigu Hildibrands í Bjarnarhöfn í Maðkavíkinni, 22. apríl 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4724
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 338385
Samtals gestir: 31721
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 16:48:37