Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

Færslur: 2014 Apríl

30.04.2014 23:20

Eyjalín SH 199

Hér er verið að sigla Eyjalín SH 199 út úr höfninni í Stykkishólmi 26. apríl 2014.


Eyjalín í Stykkishólmi 26. apríl 2014

30.04.2014 23:16

Vagninn bíður

Þessi vagn bíður eftir því að komast í notkun aftur en hann hefur fengið að hvíla í vetur.


Vagninn við Skjöld 26. apríl 2014

30.04.2014 23:11

Rjúpur

Rakst á þetta rjúpupar á ferð minni við Stykkishólm.  Karrinn sperrir sig og er á verði meðan kerlingin spígsporar að baki honum.


Rjúpupar við Stykkishólm 26. apríl 2014

30.04.2014 22:51

Útgerðardót

Rakst á þessa hluti og fannst þeir myndvænir.  Hvort það er rétt verður hver og einn að finna hjá sjálfum sér.  En alla vegna þá eru myndirnar hér.  Njótið...............

Tilheyrir útgerðinni.  26. apríl 2014

30.04.2014 22:43

Á snúrunni

Margt skemmtilegt má sjá í sveitinni.  Hvernig þurrkar þú sokka og skó?  Nú, auðvitað hengir þú þá upp eins og allan annan þvott, eða hvað?  Þessir sokkar og skór vöktu athygli mína.


Sokkar á snúrunni.  24.04.2014


Skór á "snúrunni".  24.04.2014
  • 1

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 46
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1013
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 3153104
Samtals gestir: 236998
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 02:09:06