Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

29.12.2016 21:07

Von ÞH 54

Von ÞH 54, 1432

Smíður á Neskaupsstað árið 1975. Stærð 6,98 brl. Fura og eik. Súðbyrðingur. Þilfarsbátur. Vél 42 ha. Marna.
Vél frá 1983 73 ha. GM.
Báturinn var smíðaður fyrir Haraldur Jörgensen, Neskaupstað sem átti hann í þrjú ár frá 03. júlí 1975. en seldi þá til Þórshafnar. Hét Þórey NK 13.
Seldur 8. júní 1977, Jóhanni Guðmundssyni, Þórshöfn. Frá 1978 hét báturinn Þórey ÞH-11, Þórshöfn.
Seldur 14. maí 1982 Guðjóni Jónssyni, Siglufirði.
Seldur 14. maí 1982 Hreiðari Jósteinssyni, Húsavík, hét hann Vilborg ÞH-11, Húsavík.
Árið 1983 var sett í bátinn 73. Ha. GM vél.
Seldur 15. apríl 1991 Sigurðir Kristjánssyni, Húsavík.
Báturinn heitir Von ÞH-54.

Upplýsingar:
Aba.is, http://www.aba.is/Default.aspx?modID=1&id=44&vId=400
Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar, http://skipamyndir.123.is/page/2067/


Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 3154320
Samtals gestir: 237152
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 02:26:11