Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.04.2016 17:32

Bátar í Stykkishólmi og Hafnarfirði

Hér má sjá nokkrar myndir af bátum sem eru misfallegir að mínu mati.  Þó geta þetta verið frábærir bátar allt saman, ég hef ekkert vit á því en get haft mína skoðun á fegurðinni sem er sem betur fer ekki sú sama hjá öllum.  Það sem einum finnst fallegt getur öðrum þótt ljótt.


Gullhólmi við bryggju í Stykkishólmi 25. mars 2016


Fúsi ST 600 móts við Skipavík í Stykkishólmi 26. mars 2016


Pétur afi við Skipavíkurbryggjuna í Stykkishólmi, 27. mars 2016


Haukur HF 50 ex Aðalbjörg í Hafnarfjarðarhöfn, 03. apríl 2016

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759034
Samtals gestir: 54610
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 04:09:57