Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.11.2015 12:00

6679 Bjartmar ÍS 499

6679 Bjartmar ÍS 499


Smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði 1966.  Fura og eik.  Bukh vél.  2,43 brl.

Eigandi Ragmagnsveita ríkisins vegna Mjólkárvirkjunar, Arnarfirði frá 05. janúar 1967.  Seldur 19. mars 1985 Skúla Skúlasyni, Ísafirði, heitir Bjartmar ÍS-499.  Seldur 25. júlí 1990 Friðbirni Friðbjarnarsyni Ísafirði, sama nafn og númer.


Þann 27. maí 2005 var báturinn skráður skemmtiskip.  Skráð skemmtiskip 27.05.2005


Heimildir:

Íslensk skip, bátar, bók 2, bls. 80, Bjartmar ÍS.


22. júní 2012 er eigandi Gunnlaugur Valdimarsson Stykkishólmi.

Þann 22. júní 2012, þegar ég tók myndir af bátnum þá var hann til sölu.  Veit ekki meira um bátinn en vona að Gunnar geti uppfrætt okkur meira.  Gunnar TH yfir til þín.



Bjartmar ÍS 499, Stykkishólmur 22. júní 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 522
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1021
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 311927
Samtals gestir: 29930
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 09:51:55