Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.11.2015 11:42

Kópur Reykhólum

Kópur

Á Bátasafninu á Reykhólum má sjá þennan bát hangandi uppi á vegg. Ég hefði getað snúið myndunum þannig að betra væri að skoða myndirnar en hugsaði sem svo að þeir sem skoða þetta gætu þurft smá leikfimi í stað þess að sitja framan við tölvuna öllum stundum og hreifa ekkert nema fingurna.  Nú er kominn tími á smá sveigjur.  Hér koma þær upplýsingar sem ég veit um bátinn og vona að einhver geti bætt um betur.

Kópur smíðaður í Hvallátrum 1950 fyrir Sigurbrand Jónsson Skáleyjum, síðan í eigu Tilraunastöðvarinnar á Reykhólum.  Nú í eigu Bátasafnsins á Reykhólum.Kópur Reykhólum, 31. júlí 2011.


Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 262
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 3153507
Samtals gestir: 237049
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 07:02:39