Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

09.11.2014 17:52

Nýr Baldur

Nýr Baldur kom til Íslands fyrir þó nokkru síðan.  Nú bendir allt til að hann sé á leið til Stykkishólms einhvern næstu daga.  Held að hann hafi átt að fara í dag en síðast þegar ég vissi var hann ekki farinn.  Það er búið að vera að gera smá breytingar á bátnum, mála hann og allt að verða klárt til siglinga um Breiðafjörð.  Nú vona ég að menn fari ekki að lána Baldur til Vestmannaeyja eins og þeir hafa gert með reglulegu millibili.  Þessi Baldur tekur víst talsvert fleiri bíla en sá gamli.  Hér er mynd sem ég tók af Baldri 08.11.2014 í Reykjavíkurhöfn.


Baldur í Reykjavíkurhöfn, 08.11.2014

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 311
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434271
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:56:13