Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

01.05.2013 10:38

Hvaða bátar, einhver?

Ég er með myndir af nokkrum bátum sem ég hef enga hugmynd um hverjir eru eða hverjir eiga.  Ég er að hugsa um að setja eitthvað af þeim hér inn og vona að einhverjir geti hjálpað mér.  Þessir fjórir eru í porti úti á Granda.


Þessi skrokkur er af skútu að ég tel, mastrið er þarna um borð.  Veit ekkert um þennan.  Einhver?


Þessi frambyggði bátur er á sama stað.


Heyrði að þessi hafi verið gefinn á leikskóla fyrir nokkrum árum síðan en hefur aldrei farið þangað.  Nú er spurning hvort einhver veit hvaða bátur þetta er?


Að lokum er það þessi.  Sagður vera róðrarbátur.  Það var byrjað að gera þennan bát upp en sá maður lést frá hálfkláruðu verki og síðan þá hefur báturinn verið þarna í portinu.  Einver?

Hér sjáiði fjórar báta sem mér gengur afar illa að fá upplýsingar um og því leita ég til ykkar.  Allar upplýsingar, hversu smáar sem þær eru geta komið sér vel því ég hef engar.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 84
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 333745
Samtals gestir: 31684
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 06:31:27