Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

15.02.2013 21:10

Hreggviður

Hér kemur einn sem menn koma til með að hafa áhuga fyrir en hann var smíðaður í Rúfeyjum í "gamla daga".  Eigandinn þekkir sögu bátsins og kemur sagan síðar.

Meira síðar................................


Hreggviður.  Gamla Hraun 09. febrúar 2013


Hreggviður nýuppgerður, 4. júní 2009.  Mynd í eigu Jóns Inga, eiganda bátsins, birt með leyfi.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 3154279
Samtals gestir: 237149
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 01:55:03