Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

09.09.2012 14:48

5143 Bjargfuglinn GK

Bjargfuglinn GK ex Bjargfugl RE 55

Smíðaður í Bátalíni í Hafnarfirði 1974.  Eik og fura.  2.32 brl. 20 ha. Buck vél.
Eigandi Kjartan Kjartansson, Reykjavík, frá 27. júní 1974.  Kjartan seldi bátinn 3. júní 1983 Sigurþóri Ólafssyni, Reykjavík, hét Vöggur RE 82.  Seldur 8. júlí 1983 Haraldi Karlssyni, Reykjavík, hét Ylur RE 82.  Báturinn var tekinn af skrá 17. nóvember 1986, en endurskráður og seldur 10. mars 1990 Guðjóni Marteinssyni, Reykjavík og Kristni Þór Runólfssyni, til heimilis í Svíþjóð, sama nafn og númer.  Seldur 7. desember 1994 Pétri Jónssyni, Vestmannaeyjum.  Báturinn heitir Bjargfuglinn VE 250.  Seldur 27. júní 1995 Stefni Davíðssyni, Vestmannaeyjum.  Báturinn er skráður í Vestmannaeyjum 1997.

08. september 2012 er báturinn í Vogum og heitir Bjargfuglinn GK

Meira síðar.......................


5143 Bjargfuglinn GK, Vogum, 08. sepbermber 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 262
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 3153428
Samtals gestir: 237045
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 05:56:17