Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

20.08.2012 17:50

Tónleikar í Stykkishólmskirkju

Fjölskyldan skrapp á tónleika í Stykkishólmskirkju fimmtudagskvöldið 16. ágúst 2012 kl. 20:30.  Söngvarar voru Þór Breiðfjörð og Valgerður Guðnadóttir.  Á dagskránni voru ýmis söngleikjalög úr ýmsum söngleikjum m.a. Vesalingunum, Óperudraugnum, Tónaflóð og ýmsum Disneymyndum.  Tónleikarnir voru hreint út sagt frábærir og höfum við öll mjög gaman af.  Stykkishólmskirkja var nánast full af fólki.
Til gamans má geta þess að Þór Breiðfjörð er mjög svo fjölhæfur maður og getur brugðið sér í allra kvikinda líki sem hann gerði á þessum tónleikum t.d. Pumba úr Konungi ljónanna og King Louie úr Skógarlíf o.fl.  Til gamans ætla ég að setja þá hér inn svo þið getið borið þá saman.

       
Þór sem King Louie, 16. ágúst 2012......................




..................og hér sem Pumba, 16. ágúst 2012


Valgerður Guðnadóttir, 16. ágúst 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4602
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 338263
Samtals gestir: 31713
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 14:24:46