Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.07.2012 21:47

Gert klárt fyrir Bátadaga 2012

Ólafur Gíslason var að gera Bjargfýling tilbúinn til fluttnings en hann er á leið á Bátadaga. Bátadagarnir hefjast laugardaginn 7. júlí klukkan 09:30 með siglingu frá Stykkishólmi.  Sjá má nánar um dagskrána á vef Bátasafns Breiðafjarðar,  http://batasmidi.is/

Ólafur var að gera kerruna undir Bjargfýling klára svo báturinn yrði nú stöðugur á henni en hann er að leggja af stað í Stykkishólm og ætlar að taka þátt í Bátadögum 2012.


Kerran gerð klár undir Bjargfýling fyrir Bátadags 2012.  Hafnarfjörður 04. júlí 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 467
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 793
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 353611
Samtals gestir: 34038
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 07:04:14