Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

12.06.2012 21:43

Úr ýmsum áttum

Í fallegur veðri skrapp ég og kíkti á Reykjavíkurhöfn og nágrenni.  Tók eitthvað af myndum og hér má sjá smá sýnishorn af þeim.


Horft yfir Reykjavíkurhöfn, 10. júní 2012


Varðskipin gæta Hörpunnar, 10. júní 2012


Stakkanesið við bryggju (gulur), 10. júní 2012


Viðeyjarstofa, 10. júní 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434242
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:25:51