Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.05.2012 19:49

Trabant

Þessi Trabant er búinn að vera í gömlum fjárhúsum móts við bæinn Tröð þar sem við eyddum nokkrum dögum um daginn.  Ég tók myndir af þessum sama bíl fyrir nokkrum árum en nú hafa einhverjir látið verða af því að brjóta allt og bramla.  Til hvers að skemma þennan bíl sem er ekki fyrir neinum.


Trabantinn góði.  Snæfellsnes 17. maí 2012


Trabantinn 21. mars 2008

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 139
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 263
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 2904191
Samtals gestir: 223080
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 22:05:45