Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

27.04.2012 21:09

Alda SH 220

6320 Alda SH 220
Smíðaður í Stykkishólmi 1982.  Eik og fura.  4.22 brl. 45 ha. BMW vél.
Eigandi Gissur Tryggvason og Sigurþór Guðmundsson Stykkishólmi, frá 26. apríl 1982.  Þeir seldu bátinn 11. apríl 1987 Ólafi Steinþórssyni, Hjarðardal og Guðmundi Steinþórssyni, Ytri-Lambadal, Mýrarhreppi, hét Alda ÍS 26, en 7. júlí 1988 var umdæmisstöfum bátsins breyt.  Báturinn heitir Alda ÍS 191 og er skráður á Þingeyri 1997.

Í dag stendur báturinn uppi á landi við Skipavík í Stykkishólmi og grotnar niður.  Veit ekki um eigendur bátsins í dag.

Upplýsingar:
Íslensk skip, bátar, bók 3, bls. 130.


6320 Alda SH 220, Stykkishólmur 08. apríl 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 603
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1021
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 312008
Samtals gestir: 29936
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 11:40:07