Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

14.03.2012 21:41

Húsavíkurbær

Ég komst að því þegar ég flutti frá Húsavík að ég átti ekki mikið af myndum af húsum á Húsavík.  Þetta snérist að hluta um að ég hafði kanski ekki áhuga á að mynda húsin.  En það kom sem sagt í ljós að þegar ég ætlaði að sýna myndir frá Húsavík þá voru afskaplega fáar til í mínum fórum. 
Ég tók saman myndir sem ég á af húsum á Húsavík og setti í myndaalbúm sem ég nefni Húsavíkurbær. 


Klemma


Gamli Landsbankinn

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4935
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 338596
Samtals gestir: 31730
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 19:01:09