Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

10.10.2011 22:57

Brandur, Húsavík

Brandur ÞH 21, 5439
Smíðaður af Baldri Pálssyni á Húsavík 1950.  Eik og fura.  1,25 brl. 6 ha. Solo vél.  Eigandi Jóhann Hermannsson, Húsavík frá 14. apríl 1955, þegar báturinn var fyrst skráður.  Seldur 26. maí 1961 Sigurði Friðbjarnarsyni, Húsavík.  Um 1966 var sett í bátinn 6 ha. Sabb vél.  Frá árinu 1981 hét báturinn Brandur II ÞH 141.  Felldur af skipaskrá 21. mars 1986. 
Eigendur eftir Sigga Friðbjarnar voru:  Badda Harðar, Óskar Axels, Gunnar Guðmundsson og að lokum Ágúst Þráinsson og Jón Ólafur Ragnarsson sem eru núverandi eigendur bátsins.Heimildir:
Íslensk skip, bátar, eftir Jón Björnsson.  4. bindi bls. 116.
aba.is http://www.aba.is/?modID=1&id=65&vId=106


Brandur, Húsavík.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1013
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 3153121
Samtals gestir: 236999
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 02:40:59