Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

13.09.2011 23:46

Varðandi brúna

Varðandi brúna þá er smá misskilningur á ferðinni.  Sá sem sagði mér að brúin væri á Kóngsveginum var að tala um aðra brú, ruglaðist á brúm.  Kóngsvegurinn liggur að vísur þarna rétt hjá en er ekki þarna.  Leiðrétti þetta á færslunni um brúna.  Þessi brú er líkast til byggð af breska hernum og er ég að láta skoða það fyrir mig.  Vonast til að fá upplýsingar fljótt.

Varðandi staðsetningu brúarinnar þá er hér loftmynd sem sýnir hvar brúin er, en þarna er Suðurlandsvegurinn, bærinn Hólmur og svo brúin þarna neðst til vinstri á myndinni.  Ég var á ferðinni um kl. 09:30 og þá lýsti sólin um hlið brúarinnar.  Svo á ég eftir að kíkja seinnipartinn og fá hina hliðina upplýsta.




Myndir úr Borgarvefsjá.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 127
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 333788
Samtals gestir: 31690
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 07:48:02