Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

03.09.2011 13:27

Ó-kindin

Ég kalla þessa kind, ó-kindina.  Af hverju?  Þessi var heimalingur í Krákuvör.  Hún var með tvö lömb og fólk hefur vanið hana á ýmsa ósiði.  M.a. hefur henni verið gefið ýmislegt góðgæti úr hnefa og hún leitaði alltaf aftur á sama stað.

Hún kom í heimsókn í Bræðraminni til að fá að borða, þegar við vorum þar, en hún fékk það ekki.  Hún jarmaði á okkur og fékk þá að heyra að Sóla væri ekki á staðnum.  Þá bað hún að heilsa Sólu og fór hnípin á brott með lömbin sín tvö.

Má til með að setja hér inn smá sögu varðandi þessa kind.  Magnús bóndi flutti fé sitt úr Flatey og úr í aðra eyju.  Þegar hann setti kindurnar á land þá fóru allar inn á eyju og fóru að bíta gras.  Þessi hins vegar stoppaði á brúninni, horfði á Magnús bónda með undrunarsvip.  Á svip hennar kvaðst Magnús hafa leisið, "Hvað ert þú að gera, ætlarðu að skila mig eftir hér, hvað á ég að borða".


Ó - kindin, 25. júní 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2191
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 365434
Samtals gestir: 34985
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 00:21:01