Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

03.09.2011 13:06

Miklar hetjur í Flatey

Eitt af því sem gefur lífinu í Flatey gildi er að fylgjast með kríunni.  Til að sanna karlmennsku sína þá hefur það verið leikur að fara nálægt kríuvarpi og láta kríurnar ráðast á sig.  Þorbjörg og Elín Hanna ákváðu að gera þetta.  Þær settu upp skálar og fóru að brún varpsins.  Ekki entust þær nú lengi þrátt fyrir varnirnar.  Set hér inn nokkrar myndir.
Mynd 1. - Klukkan 19:03,16 miklar hetjur - Klukkan 19:03,23 flóttinn brast á - Klukkan 19:03,24 flótta lokið.  Myndirnar teknar í Flatey 29. júní 2011

 

 

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 2121
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 365327
Samtals gestir: 34981
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 23:02:10