Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

02.08.2011 14:03

Rax með sýningu

Eitt af atriðum á Sail Húsavík var myndlistarsýning Ragnars Axelssonar (Raxa).  Sýningin var utandyra í mjög svo sérstökum og sniðugum sýningarsal, ef svo má segja.  Salurinn er hringlaga og veggirnir plastkör sem staflað er upp.  Myndirnar hanga á þessum kössum og svo er sjónvarp og hljóðkerfi einnig á staðnum.  Sýningin bar heitið Last days of the Arctic.  Myndirnar eru allar af ferð Ragnars til Grænlands og hann er búin að gefa út bók með þessum myndum.  Í sjónvarpinu þá gengu myndir úr bókinni og í hlóðkerfinu var allskonar hjól sem líklega voru tekin upp á Grænlandi. 


"Sýningarsalurinn"


Last days of the arctic, heiti sýningarinnar


Inni í sýningarsalnum


Nýjasta pósan

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4602
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 338263
Samtals gestir: 31713
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 14:24:46