Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.07.2011 20:45

Sail Húsavík

Hef verið að setja inn myndir frá Sail Húsavík.  Enn eru það bara stóru skúturnar sem fá mesta athygli.  Var að henda inn myndum núna þar sem fleiri en ein skúta sést á sömu myndinni.  Hér má sjá mynd af Activ sem gnæfir yfir Vinfasti.  Skipper á Vinfasti er Hafliði Aðalsteinsson.  Hann gerði sér lítið fyrir og sigldi sömu leið og skúturnar sigldu í kappsiglingu sinni.  Mun halda áfram að setja inn myndir á næstunni í myndaalbúm Sail Húsavík.


Activ gnæfir yfir Vinfasti 22. júlí 2011


Dagmar Aaen og Haukur sigla hlið við hlið. 22. júlí 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1519
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 335180
Samtals gestir: 31699
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 10:36:31