Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

15.06.2011 17:25

Leifur

Leifur var smíðaður af Eyjólfi Einarssyni skipasmíðameistara í Hafnarfirði fyrir Hjálmar Eyjólfsson frá Brúsastöðum árið 1969.  Báturinn var upphaflega án stýrishúss.
Gunnar Hjálmarsson, sonur Hálmars, eignast bátinn eftir föður sinn.  Gunnar gerir breytingar á bátnum, setur á hann stýrishús og breytir honum eins og hann lýtur út í dag.

Núverandi eigandi er Einar Óskarsson Gesthúsum á Álftanesi.  Aðspurður kvaðst Einar hafa eignast bátinn líklega um 2001 frekar en 2003.  Það hafi atvikast þannig að Leifur sonur hans hafi verið tengdasonur Gunnar Hjálmarssonar, þannig hafi svo báturinn komist í hans eigu.  Báturinn fékk nafnið Leifur, eftir syni Einars.


Leifur

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4195
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 337856
Samtals gestir: 31711
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 13:36:02