Hitti á Jón Ragnar Daðason lærlingur í skipasmíði. Ég var að skoða verkfærin hans og þá rifjaðist upp fyrir mér að talsvert af svona verkfærum voru til á mínu heimili á Húsavík þegar ég var lítill, hvar þau enduðu síðan er ekki gott að segja. Hér eru nokkrar myndir af verkfærum sem Jón notar við bátasmíðarnar.

Brot af þeim verkfærum sem Jón Ragnar á og notar.

Hefill og sagir.

Það eru fleiri en tréáhöld notuð við smíðar.