Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

10.04.2011 22:13

Fáni

6773 Fáni SH 42 var smíðaður á Bíldudal 1928.  Eik og fura.  4,47 brl. 18 ha. Sabb vél.
Eigandi Ísleifur Jónsson, Stykkishólmi, frá 23. maí 1986, þegar báturinn var fyrst skráður.  Ekki er getið um eigendur fyrir þann tíma.  Báturinn tekinn af skrá 5. júní 1992. 

Upplýsingar: Íslensk skip, bátar, eftir Jón Björnsson.  Bók nr. 3 bls. 142.

Á mynd í bókinni er Fáni SH frambyggður bátur.  Í dag er báturinn í skúrnum hjá Jóni Ragnari Daðasyni.  Ekkert hefur verið unnið við bátinn frá því ég sá hann fyrst. 



Fáni, 3. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 575
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 2750
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344101
Samtals gestir: 31915
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 21:24:14