Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.04.2011 17:03

Hafnarfjarðarhöfn 3. apríl 2011

Þegar ég kíkti niður að Hafnarfjarðarhöfn þá hitti þannig á að björgunarskipið Einar Sigurjónsson var að koma með 7472 á hliðinni til hafnar.  Greinilegt var að það var gaman hjá þeim því heyra mátti hlátrasköllin og einnig að þeir veltu fyrir hvort það væru einhverjir áhorfendur og myndavélar á bryggjunni.  Þegar þeir komu síðan aðeins nær mátti heyra, "Jú, þeir eru þarna." og svo var hlegið hátt og mikið.  Þá fljótlega á eftir komu fleiri inn í höfnina.


Einar Sigurjónsson kom með 7472 á hliðinni til hafnar, 03. apríl 2011


7253 Ólöf Eva KÓ 58


7661 Álfur SH 214 rennir inn í Hafnarfjarðarhöfn, 03. apríl 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 341
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 793
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 353485
Samtals gestir: 34017
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 04:11:16