Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

06.03.2011 14:03

Veðurfréttir

Þegar ég setti þessa síðustu mynd inn þá fattaði ég að ég hef myndað Hallgrímskirkju frá þessu svæði nokkrum sinnum í ýmsu veðri.  Þessar myndir hafa nú allar sést hér inni en ekki saman.  Til gamans set ég þær hér inn.  Þetta sýnir þó það að ég mynda ekki bara í sól og blíðu:-)  Þið fyrirgefið að sama myndin kemur tvisvar í röð, þ.e. í þessum tveimur færslum.  Nú er bara spurning hvort ég eigi að hafa hér inni veðurlýsingar, svona er veðrið í dag?  Vandinn við það er sá að þú getur átt von á öllum veðrabrygðum á sama degi.  Látum þetta bara duga um veðrið en svona í lokin þá snjóar úti núna og blæs hraustlega. INNIVEÐUR.

Tveimur bætt við 21. mars 2011


Í roki og rigningu, 27. september .2007 kl. 11:17


Þurrt veður, 30. september 2007 kl. 13:14


Í fallegu haustveðri, 4. október 2009 kl. 17:18


Rok, snjókoma, sól, 6. mars 2011 kl. 11:12


Snjókoma, 06. mars 2011 kl. 17:54


Skýjað, snjókoma annað slagið, 21. mars 2011 kl. 18:39

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1717
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 364923
Samtals gestir: 34975
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 18:27:15