Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

06.03.2011 13:49

Reykjavík frá Álftanesi

Hvað er það sem íslendingar tala mest um?  Jú, það er líkast til veðrið.  Í dag er búið að vera mjög sérstakt veður hér á höfuðborgarsvæðinu.  Hvasst, gengið á með snjókomu og jafnvel sól.  Á þessari mynd má sjá snjókomuna á undanhaldi rétt sem snöggvast svo það sást í Hallgrímskirkju, sólin náði lítillega að skína, en bara rétt svo því svo breyttist þetta fljótt og snjókoman kom aftur.  Svona er þetta búið að ganga.  Það er þó gaman að taka myndir í þessu veðri líka þó birtan sé ekkert til að hrópa húrra yfir. 


Reykjavík séð frá Álftanesi, 06. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1623
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 364829
Samtals gestir: 34974
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 17:33:48