Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.03.2011 19:15

Stormur SH 177

Þessi var í Hafnarfjarðarhöfn í dag og smellti ég mynd af honum.  Þetta er 1321 Stormur SH 177 frá Grundafirði eins og stendur á honum, núna.  Þegar heim var komið og ég kíkti inn á síðu Emils Páls sá ég að hann hafði myndað bátinn fyrr í dag en þá stóð bara 177 á stefninu á honum.  Nú var sem sagt búið að bæta úr og setja SH 177.  Nú er bara spurningin, verða meiri breytingar á texta?  Alla vegna ég tók mynda af bátnum þar sem ég hef ekki tekið mynd af honum áður svo ég muni.


1321 Stormur SH 177, Hafnarfjarðarhöfn 4. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1384
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 364590
Samtals gestir: 34966
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 15:49:54