Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.01.2011 23:23

Árið 2011, fyrstu myndirnar

Þá er komið að fyrstu myndunum sem ég tók á nýju ári.  Ég var á heimleið í dag þegar ég sá þessi líka flottu glitský á himninum.  Á þeim 40 mínútum sem ég er á leiðinni heim þá breyttist birtan mikið en ég lét samt eftir mér að taka nokkrar myndir af þessu þó liturinn væri ekki eins og þegar þetta var flottast.  Allur ljósi skýjaflákinn eru glitský þó það skili sér ekki í þessari birtu.
Eftir að hafa tekið þessar myndir hugsaði ég sem svo, ja, hvað er það sem Íslendingar tala mest um, helst þegar þeir hafa ekkert um að tala?  Veðrið.  Því er það tilvalið að byrja á veðrinu á árinu 2011.  Þá vil ég nefna að myndir hafa bæst við í frásögninni um Kára, smellið á Kára og þá fáiði viðgerðarsöguna, síðan smelliði á mynd og þá fariði í myndaalbúmið og getið skoðað allar myndirnar af viðgerðinni á Kára.  Njótið vel.




Glitský á himni, 4. janúar 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 620
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 344252
Samtals gestir: 31937
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 08:20:13