Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

19.10.2010 11:25

Bein þriggja manna fundin á Hvaleyri 1926

Þegar ég var í gamla kirkjugarðinum í Hafnarfirði 17. október s.l. rak ég augun í legstein sem vakti athygli mína.  Í fyrstu ætlaði ég að taka mynd af laufblaði á steininum en þá las ég áletrunina á honum "Bein þriggja manna fundin á Hvaleyri 1926".  Þetta vakti forvitni mína og ég velti fyrir mér hvað væri hér á ferð.  Netið reddaði þessu. Á tímarit.is í Árbók hins íslenzka fornleifafélags fannst þessi grein sem sjá má hér að neðan.


Bein þriggja manna fundin á Hvaleyri 1926




http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2049126

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 2170
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 365376
Samtals gestir: 34983
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 23:57:37