Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.09.2010 21:00

Nýtt á síðunni

Hef verið með það í maganum í nokkurn tíma að setja inn tengla um gamla báta sem ég fjalla hér um.  Þetta er gert til að sá sem hafi áhuga á þessu geti smellt á tengilinn og farið beint inná þessa umfjöllum og þaðan beint í ljósmyndasafn af þeim báti sem um er fjallað.
Vona að þetta leggist vel í mannskapinn.  Búinn að setja inn tvo núna, Kóp og Óla Sófus. Set líka inn slóð á tvær skrár sem eru þarna inni af Fleyg og Garðari.  Er að vinna í að fá upplýsingar um ýmsa aðra báta.  Þetta kemur allt í rólegheitunum.


Vonandi kemur frásögn um þennan síðar.  Frá bátadögum í Flatey 2010.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1623
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 364829
Samtals gestir: 34974
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 17:33:48