Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

03.09.2010 09:05

Tom Sawyer í Flatey?

Tvífari, hvað er það?  Jú, er það ekki þegar einhver er nauðalíkur einhverjum.  Það skyldi maður ætla að væri, eða er það að maður sér viðkomandi aðila og trúir því ekki og telur sér trú um að þetta sé tvífari hins?  Alla vegna þá sá ég strák sem er alveg eins og Tom Sawyer og því til sönnunar ætla ég að fá lánaða mynd af netinu, teikningu af Tom Sawyer og svo myndina sem ég tók af honum.  Tom Sawyer er reyndar skáldsagnarpersóna en það er hann Siggi ekki en eins og þið kanski sjáið þá eru þeir sláandi líkir.


Siggi veiðir í Flatey.


Tom Sawyer eftir Mark Twain

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1623
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 364829
Samtals gestir: 34974
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 17:33:48