Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

31.08.2010 23:31

Skildustopp

Á leið um norðurlandið er skildustopp hjá mér, Námaskarð.  Þar hef ég gaman af að leita eftir myndefni.  Elínu Hönnu finnst lyktin vond og fór því ekki úr bílnum og Elfa Dögg ákvað að sitja líka í bílnum.  Ég var því einn á ferð.  Verð að viðurkenna að þegar ég koma að úrsýnispallinum þá var lyktin þar ógeðsleg.  Það var ekki bara þessi hveralykt sem mér finnst ágæt heldur var kominn einhver viðbótarlykt sem ég áttaði mig ekki á.  Datt helst í hug að einhverjar gastegundir væru þarna í bland við hveralyktina.  Alla vegna, mér varð ekki meint af, held ég.  Bætti myndum inn í myndaalbúmið Mývantssveit, fyrir ykkur sem hafið áhuga.


Bláa lón þeirra Mývetninga.  Reykjahlíðarfjall til vinstri.  Mývantssveit 11. ágúst 2010


Allir regnbogans litir sáust.  Námaskarð 11. ágúst 2010


Námaskarð 11. ágúst 2010


Námaskarð 11. ágúst 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 5580
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 339241
Samtals gestir: 31739
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 22:57:25