Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.08.2010 18:03

Möðrudalskirkja, Fjallakaffi

Á leið austur á Hérað kíktum við í Fjallakaffi.  Þarna kom maður í öllum ferðum hér áður fyrr en nú bara einstaka sinnum.  Þarna stoppuðum við og fengum okkur flatkökur með hangikjöti og vöfflur með rjóma.  Eftir stutt stopp þar sem ég var aðallega á ferðinni með myndavélina héldum við förinni áfram.  Mæli með að allir kíki við þarna, aðeins 8 km. frá þjóðvegi 1.


Fjallakaffi.  Þarna var alltaf stoppað hér áður fyrr.  Herðubreið í baksýn.


Möðrudalskirkja og bensínstöðin, 11. ágúst 2010.


Bensín og dísel.  Flottasta bensínafgreiðsla á landinu fullyrði ég.  11. ágúst 2010.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4602
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 338263
Samtals gestir: 31713
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 14:24:46