Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

30.07.2010 08:45

Réttu græjurnar

Fólk er alltaf að lenda í hinum ýmsu aðstæðum þar sem réttu tækin og tólin eru ekki til staðar.  Sumir eru þó forsjálir og hafa þetta meðferðist en aðrir þurfa að láta hugmyndaflugið ráða.  Hér eru dæmi um þetta.  Konan á fyrstu myndinni er með höfuðfat sem er regnhlíf.  Ég sé reyndar að þetta gæti nýst sem sólhlíf og kríuvörn líka, frábær hönnun.  Einar Steinþórsson nældi sér í STÓR sólgleraugu. Það má segja að hann sitji þarna í algerri forsælu.  Þá eru það krakkarnir sem ætluðu að draugaskipinu, þau tóku fjalir við kirkjuna og héldu yfir höfðum sér.  Það dugði ekki til og öll lögðu þau á flótta.  Að lokum er þarna ferðamaður sem tók sér njóla og veifaði fyrir ofan höfði sér.  Já, það skiptir máli að hafa réttu græjurnar.


Gott við rigningu, sól og/eða kríuárásum.


Þegar það er sól setur maður upp SÓLGLERAUGU.


Til varnar kríuárásum, en dugir ekki til, betra að hlaupa.


Það má einnig notast við njólann.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 311
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434271
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:56:13