Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

26.07.2010 23:45

Lopapeysutískan

Tengdamóðir mín hún Gréta Bents hefur verið iðin við að prjóna lopapeysur á allan kvenlegginn í fjölskyldunni.  Það vildi svo til að alls voru 7 lopapeysur af 10 til staðar sem Gréta var búinn að prjóna.  Gréta er byrjuð á 11 peysunni ef talning okkar er rétt.  Smellt var af nokkrum myndum og eru þær í albúmi.  Myndirnar eru teknar í Flatey á Breiðafirði.


Þjóðlegt, íslenska ullin og þjóðfáninn.  Hér er Gréta framan við hópinn.


Hér sjást peysurnar betur.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 336
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434296
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 20:27:20