Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

04.04.2010 16:30

Álfar í Stykkishólmi, alveg satt

Ég bý í Hafnarfirði og þar er sagt að sé mikið af álfum.  Þetta er einnig sagt um Stykkishólm.  Ég var svo heppinn að sjá tvo álfa í Stykkishólmi núna.  Já, ég er ekki að ljúga þessu.  Ég var líka svo heppinn að ná myndum af þeim.  Hvað hélduði eiginlega að ég ætti við:-)


7661 Álfur SH 214.  Stykkishólmur 02. apríl 2010


7466 Álfur SH 414.  Stykkishólmur 02. apríl 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 933
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 556
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 345930
Samtals gestir: 31984
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 15:48:06