Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.08.2009 21:26

Regnboginn er himinhár.....

Regnboginn er himinhár, gulur, rauður, grænn og blár...................... já, þetta er víst rétt.  Þegar við fórum á Snæfellsnesið fórum við m.a. í Grundarfjörð og reyndar aðeins lengra en það.  Á leið til baka í Grundarfjörðinn sáum við þennan regnboga sem benti okkur á Kirkjufellið, sjá fyrri myndina hér að neðan.  Á seinni myndinni erum við lögð á Vatnaleiðina og að sjálfsögðu var regnboginn með okkur.  Fleiri myndir af regnboganum eru inni í möppunni Ísland en þar má m.a. sjá tvöfaldan regnboga.  Á þessum myndum má sjá að það er bjartara undir regnboganum en ofan við hann.  Man ekki eftir að hafa velt þessu eitthvað fyrir mér fyrr en ég sé þetta á þessum myndum.


Kirkjufell, 21. júní 2009


Á Vatnaleiðinni, 21. júní 2009.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 906
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 334567
Samtals gestir: 31697
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 09:48:30