Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

07.08.2009 17:33

Swinghátíð á Íslandi

Ekki er langt síðan mikið var um mótmæli á Austurvelli.  Þann 04. ágúst fórum við fjölskyldan niður á Austurvöll, ekki til að fylgjast með mótmælum heldur swingdansi.  Að horfa á dans í stað mótmæla er miklu flottara og ánægjan skein út úr hverju andliti, jafnt dönsurum sem áhorfendum.  Setti inn myndir af þessum dönsurum en þeir byrjuðu á Austurvelli, færðu sig síðan yfir á Lækjatorg og enduðu á Ingólfstorgi.  Lúðrasveitin Svanur lék undir.


Swing á Austurvelli, 04. ágúst 2009


Swing á Lækjatorgi 04. ágúst 2009


Swing á Ingólfstorgi 04. ágúst 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 442
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1021
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 311847
Samtals gestir: 29928
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 08:19:56