Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.08.2009 22:28

Vestfirðir

Dagana 18.-22. júlí 2009 fór ég með fjölskyldunni minni og tengdaforeldrum mínum í smá ferðalag um Vestfirði.  Við fórum yfir Breiðafjörð með Baldri en það hef ég aldrei gert áður.  Baldur stoppar alltaf í Flatey á Breiðafirði og eftir að lagt var af stað þaðan þá var allt sem ég sá nýtt.  Landslagið á Vestfjörðum er frábært og þá var gaman að koma í alla bæina og skoða þá.  Setti inn nýtt albúm sem ég kalla Vestfirðir, sjón er sögu ríkari.


Bíllinn okkar kominn um borð í Baldur, 18. júlí 2009.


Baldur við bryggju á Brjánslæk, 18. júlí 2009.


Patreksfjörður í kvöldsól, 18. júlí 2009.


Á leið út á Látrabjarg, 19. júlí 2009.


Látrabjarg 19. júlí 2009.  Takið eftir fólkinu á brúninni.


Hattur Gísla á Uppsölum, að Hnjóti, 19. júlí 2009.


Rauðisandur, Snæfellsjökull í baksýn, 19. júlí 2009.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2750
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 343729
Samtals gestir: 31891
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 13:27:38