Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

29.06.2009 21:42

Allt eins og blómstrið eina

Ég hafði einhverntíma orð á að ég ætlaði að setja inn myndir af biðukollu sem væri verið að blása á.  Hér er fyrsta, önnu og þriðja tilraun við þá iðju.  Allar myndirnar eru teknar í Stykkishólmi 28. júní 2009.  Það er reyndar ekki auðvelt að halda á biðukollunni og myndavélinni á sama tíma og reynt er að blása.  Því þarf maður aðeins að svindla og reka fingurinn í biðukolluna og lyfa henni svo upp í vindinn og má þakka fyrir að fræin séu ekki öll farin þegar smellt er af.  Fleiri blómamyndir eru í möppu.







Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 333771
Samtals gestir: 31688
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 07:20:51