Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.03.2008 01:02

Fleiri álftir og stokkendur

Ég hef fallið fyrir álftinni, það kemst nánast ekkert að nema að mynda álftina núna.  Fór aftur að Bakkatjörn þann 19. mars og náði nokkrum myndum.  Þarna var mikill fjöldi álfta og því gaman að taka myndir af þeim eins og þið getið séð.  Til að þetta verði ekki einum og einhæft þá tek ég nokkrar myndir af stokköndum í leiðinni.  Einn stokkandarkarlinn var nú frekar undarlegur á að líta, greinilegt að eitthvað vantaði í litinn á honum, á að vera með brúna bringu og hvítan hring um hálsinn.   Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434242
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:25:51