Þann 09. mars 2008 tók ég það verkefni að mér að ljósmynda í blessun (fermingu) Guðnýar Tómasdóttur. Blessunin var haldin í Veginum og var mjög gaman að vera með í þessari athöfn. Þetta var dagurinn hennar Guðnýar og afraksturinn má sjá í myndaalbúmi merktu Guðnýju. Hér eru tvær myndir af fermingarbarninu.

