Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

18.01.2008 15:01

Meiri vetur


Þegar ég var á göngu í morgun í Mjóddinni rakst ég á einn snjótittling.  Datt þess vegna í hug að setja inn þessa mynd svona honum til heiðurs.  En talsvert fuglalíf hefur verið í Mjóddinni undanfarna daga en þetta er fyrsti snjótittlingurinn sem ég sé hér.  Þessi mynd er ekki tekin í Mjóddinni heldur er hún tekin í skógræktinni í Hafnarfirði veturinn 2005, held ég.  Þá er önnur mynd af stokkandarpari sem ég tók á Elliðaá 13.01. 2008, svolítið kuldalegt hjá þeim ræflunum.



Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4889
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 338550
Samtals gestir: 31723
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:13:25