Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

18.09.2007 13:59

Haust

Tók smá göngutúr um nágrenni heimili míns í morgun.  Þar sem haustið er greinilega komið þá ákvað ég, í stað þess að mynda marglit lauf á trjánum að taka myndir af laufblöðum sem liggja á jörðinni.  Þessi lauf eru mörg hver litfögur en sum eru jafvel hálf litlaus.  Þá rakst ég á rifsber og reyndi að ná myndum af þeim þar sem sólin lýsir þau upp, þau verða því ljósrauð að lit.  Sjón er sögu ríkari, kíkið á blómamöppuna. 

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4602
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1020
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 338263
Samtals gestir: 31713
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 14:24:46