Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

09.09.2010 23:37

Rita

Rita var smíðuð í Bátasmíðastöð Breiðarfjarðar í Hafnarfirðir (síðar Bátalón hf.) um 1950 fyrir bændur í Örlygshöfn.  Var smíðaður sem árabátur.  Báturinn var notaður til mjólkurfluttninga, ferja mjólkina úr eyjunum í stærri bát.
 
1970 eignaðist Sigurjón Árnason Patreksfirði bátinn.
 
1974 keypi Gestur Karl Jónsson bátinn.  Gestur Karl setti vél í bátinn, Penda tvígengisvél.
1985 var skipt um vél, sett var í bátinn Albin 4-5 hestafla vél sem er í honum enn í dag.
1986 voru gerðar breytingar á bátnum. Settur var nýr afturendi á bátinn, settur hástekkur o.fl.  Þá var settur seglbúnaður á bátinn sem Jón, faðir Gestar Karls útbjó.

Gestur Karl er búinn að gefa vilyrði fyrir myndatöku með seglbúnaðinn uppi.  Skoða það næsta sumar þegar ég verð í Flatey.
 
Ef fleiri upplýsingar berast verður þeim bætt inní þessa frásögn.


Gestur Karl siglir Ritu í Hafnarsundinu í Flatey.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 262
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 3153428
Samtals gestir: 237045
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 05:56:17